Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Upplýsingasíða um breytingar á lögum um lífeyrissjóði um nk. áramót - 8. sep. 2022

upplýsingasíða á live.is um breytingar sem varða sjóðfélaga. 

Lesa meira

Fyrirhugaðar réttindabreytingar frestast - 7. sep. 2022

Breytingar á lífeyrisréttindum sameignardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) sem fyrirhugað var að tækju gildi í september, taka ekki gildi á ráðgerðum tíma, þar sem þær eru enn til skoðunar hjá stjórnvöldum.

Lesa meira

Lífeyrisgreiðslur hækka í 2,0 milljarða á mánuði - 1. sep. 2022

Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar LV fyrstu átta mánuði ársins námu 16,3 milljörðum króna. 

Lesa meira

Forstöðumaður eignastýringar LV í stjórn IcelandSIF - 29. ágú. 2022

Nýlega var Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar LV (fyrir miðju á mynd) kosinn í stjórn IcelandSIF (Iceland Sustainable Investment Forum).

Lesa meira

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 26. ágú. 2022

Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 25. ágúst 2022 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.

Lesa meira

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 23. jún. 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum

Lesa meira

LV hlýtur viðurkenningu Festu, Viðskiptaráðs Íslands og Stjórnvísi fyrir Sjálfbærniskýrslu ársins - 7. jún. 2022

  • Dómnefnd hvetur aðra lífeyrissjóði til að taka sér upplýsingagjöf LV til fyrirmyndar.

  • Ábyrgar fjárfestingar og sjálfbærni í starfseminni eru grundvallarstoðir í stefnu sjóðsins.

Lesa meira

Vaxtabreytingar á óverðtryggðum lánum - 27. maí 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.

Lesa meira

Jafnlaunakerfi LV vottað og viðurkennt - 12. maí 2022

Vottunarfyrirtækið iCert sf hefur veitt Lífeyrissjóði verzlunarmanna vottun á að jafnlaunakerfi sjóðsins uppfylli kröfur í jafnlaunastaðlinum ÍST 85:2012. Í framhaldi af því hefur Jafnréttisstofa veitt sjóðnum heimild til að nota jafnlaunamerkið.

Lesa meira

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 29. apr. 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið eftirtaldar vaxtabreytingar sjóðfélagalánum

Lesa meira

Tímamót í starfi LV - 30. mar. 2022

Ársfundur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2022 markar mikil og margþætt tímamót í starfi sjóðsins, nú þegar 66 ár eru frá stofnun hans.

Lesa meira

Vextir á óverðtryggðum sjóðfélagalánum breytast - 14. mar. 2022

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið breytta vexti á óverðtryggðum sjóðfélagalánum.

Lesa meira

Lífeyrissjóður verzlunarmanna eykur réttindi - 9. mar. 2022

Sterk staða lífeyrissjóðsins á síðasta ári gerir mögulegt að auka réttindi sjóðfélaga verulega. Hækkunin mun  koma til framkvæmda í haust. 

Lesa meira

Afkoma Lífeyrissjóðs verzlunarmanna 2021 - 26. feb. 2022

Rekstur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) gekk vel á árinu og afkoma eignasafna var góð. Raunávöxtun sameignardeildar nam 11,5% sem svarar til 16,9% nafnávöxtunar. Langtímaávöxtun er einnig góð og er 10 ára meðal raunávöxtun 7,6%.

 

Lífeyrisréttindi sameignardeildar voru hækkuð um 10% á árinu, gilti hækkunin frá og með 1. janúar 2021.

Lesa meira

Sjálfbærni er eðlilegt tímans tákn - 3. feb. 2022

Hefðbundnar fjármálalegar upplýsingar duga ekki lengur til að leggja mat á framtíðarreksturfyrirtækis og þar með virði þess. 

Lesa meira

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 13. des. 2021

Stjórn sjóðsins hefur ákveðið breytta vexti á sjóðfélagalánum. Breytingar á vöxtum, sem taka gildi mánudaginn 13. desember 2021, eru þessar:

Lesa meira

LV gerist aðili að Loftslagsyfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar - 25. nóv. 2021

Lífeyrissjóður verzlunarmanna steig enn eitt skref á sjálfbærnivegferð sinni föstudaginn 19. nóvember 2021 þegar sjóðurinn gerðist, fyrstur lífeyrissjóða, aðili að Loftslagsyfirlýsingu Festu – miðstöðvar um samfélagsábyrgð og sjálfbærni, og Reykjavíkurborgar.

Lesa meira

LV hækkar lífeyrisréttindi og eingreiðsla í lok mánaðar - 4. nóv. 2021

Lífeyrissjóður verzlunarmanna (LV) hækkar áunnin lífeyrisréttindi í sameignardeild sjóðsins um 10% sem leiðir til samsvarandi hækkunar lífeyrisgreiðslna. Hækkunin miðast við síðastliðin áramót. Hækkunin er tilkomin vegna góðrar ávöxtunar eigna undanfarin ár sem hefur styrkt tryggingafræðilega stöðu sjóðsins. Sjóðfélagar geta séð áhrif réttindahækkunarinnar á sjóðfélagavef sínum á mitt.live.is

Lesa meira
Síða 1 af 5