Fréttasafn

Fyrirsagnalisti

Vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum - 16. des. 2022

Stjórn sjóðsins ákvað á fundi þann 15. desember 2022 eftirtaldar vaxtabreytingar á sjóðfélagalánum.

Lesa meira

Fyrrverandi forseti Mannréttinda-dómstóls Evrópu staðfestir niðurstöður - 7. des. 2022

Róbert R. Spanó, fyrrverandi forseti Mannréttindadómstóls Evrópu, prófessor við lagadeild Háskóla Íslands og gestaprófessor við lagadeild Oxford háskóla í Bretlandi, staðfestir niðurstöður LOGOS lögmannsþjónustu, varðandi málefni ÍL-sjóðs.  Þetta kemur fram í meðfylgjandi álitsgerð Róberts sem unnin var að beiðni íslenskra lífeyrissjóða.

Lesa meira

Upplýsingasíða um breytingar á lögum um lífeyrissjóði um nk. áramót - 8. sep. 2022

upplýsingasíða á live.is um breytingar sem varða sjóðfélaga. 

Lesa meira

Fyrirhugaðar réttindabreytingar frestast - 7. sep. 2022

Breytingar á lífeyrisréttindum sameignardeildar Lífeyrissjóðs verzlunarmanna (LV) sem fyrirhugað var að tækju gildi í september, taka ekki gildi á ráðgerðum tíma, þar sem þær eru enn til skoðunar hjá stjórnvöldum.

Lesa meira

Lífeyrisgreiðslur hækka í 2,0 milljarða á mánuði - 1. sep. 2022

Lífeyrisgreiðslur sameignardeildar LV fyrstu átta mánuði ársins námu 16,3 milljörðum króna. 

Lesa meira

Forstöðumaður eignastýringar LV í stjórn IcelandSIF - 29. ágú. 2022

Nýlega var Arne Vagn Olsen, forstöðumaður eignastýringar LV (fyrir miðju á mynd) kosinn í stjórn IcelandSIF (Iceland Sustainable Investment Forum).

Lesa meira
Síða 1 af 5