Útfylling skilagreina
Dæmi um útfyllingu skilagreina má finna með því að smella á tenglana hér að neðan.
Í dæmunum er gert ráð fyrir launþega með 500.000 kr. heildarlaun á mánuði.
Launþegi greiðir ekki í séreignarsjóð
Sundurliðun greiðslu |
|
|
---|---|---|
Iðgjald launþega 4% |
20.000 |
Dregið af launþega |
Mótframlag launagreiðanda 11,5% |
57.500 |
|
Séreignarsjóður 0% |
0 | |
Séreignarsjóður mótframlag 0% | 0 | |
Félagsgjald 0,7% | 3.500 | Dregið af launþega |
Sjúkrasjóður 1% | 5.000 | |
Orlofsheimilasjóður 0,25% | 1.250 | |
Starfsmenntasjóður 0,30% | 1.500 | |
Endurhæfingarsjóður 0,10% | 500 | |
Kjaramálagjald FÍS |
850 | Einungis greitt af launagreiðendum sem eru félagar í FA |
Félagsheimilasjóður 0,25% | 1.250* | |
Samtals | 89.250 |
:
*Í félagsheimilasjóð greiða launagreiðendur sem eru í einhverjum af eftirtöldum samtökum
Bílgreinasambandið
Kaupmannasamtök Íslands
Samtök atvinnulífsins
Samtök iðnaðarins
Félag atvinnurekanda- FA
Samtök verslunar og þjónustu SVÞ
Viðskiptaráð Íslands
Launþegi greiðir 2% í séreignarsjóð
Sundurliðun greiðslu |
|
|
---|---|---|
Iðgjald launþega 4% |
20.000 |
Dregið af launþega |
Mótframlag launagreiðanda 11,5% |
57.500 |
|
Séreignarsjóður 2% |
10.000 | Dregið af launþega |
Séreignarsjóður mótframlag 2% | 10.000 | |
Félagsgjald 0,7% | 3.500 | Dregið af launþega |
Sjúkrasjóður 1% | 5.000 | |
Orlofsheimilasjóður 0,25% | 1.250 | |
Starfsmenntasjóður 0,30% | 1.500 | |
Endurhæfingarsjóður 0,10% | 500 | |
Kjaramálagjald FÍS |
850 | Einungis greitt af launagreiðendum sem eru félagar í FA |
Félagsheimilasjóður 0,25% | 1.250* | |
Samtals | 109.250 |
:
*Í félagsheimilasjóð greiða launagreiðendur sem eru í einhverjum af eftirtöldum samtökum
Bílgreinasambandið
Kaupmannasamtök Íslands
Samtök atvinnulífsins
Samtök iðnaðarins
Félag atvinnurekanda- FA
Samtök verslunar og þjónustu SVÞ
Viðskiptaráð Íslands
Launþegi greiðir 4% í séreignarsjóð
Sundurliðun greiðslu |
|
|
---|---|---|
Iðgjald launþega 4% |
20.000 |
Dregið af launþega |
Mótframlag launagreiðanda 11,5% |
57.500 |
|
Séreignarsjóður 4% |
20.000 | Dregið af launþega |
Séreignarsjóður mótframlag 2% | 10.000 | |
Félagsgjald 0,7% | 3.500 | Dregið af launþega |
Sjúkrasjóður 1% | 5.000 | |
Orlofsheimilasjóður 0,25% | 1.250 | |
Starfsmenntasjóður 0,30% | 1.500 | |
Endurhæfingarsjóður 0,10% | 500 | |
Kjaramálagjald FÍS |
850 | Einungis greitt af launagreiðendum sem eru félagar í FA |
Félagsheimilasjóður 0,25% | 1.250* | |
Samtals | 119.250 |
:
*Í félagsheimilasjóð greiða launagreiðendur sem eru í einhverjum af eftirtöldum samtökum
Bílgreinasambandið
Kaupmannasamtök Íslands
Samtök atvinnulífsins
Samtök iðnaðarins
Félag atvinnurekanda- FA
Samtök verslunar og þjónustu SVÞ
Viðskiptaráð Íslands
Munið að greiðsla iðgjalda hefur ekki átt sér stað þegar skilagreinum er skilað.
Skil á skilagreinum í gegnum fyrirtækjavef LV
Innskráning
Smella á: Fyrirtækjavefur
Skrá inn: Notendanafn og lykilorð ef komið er með það annars valið Nýskráning sjá fyrir neðan
Smella á: Tengjast
Stofna skilagrein
Skref 1
Hér er hægt að velja 4 kosti: Valið þann kost sem hentar best
Hér valið númer 1: eins og síðast bókað hjá sjóðnum
Ef launagreiðandi hefur ekki áður sent til sjóðsins rafrænt þarf að velja númer 3 = Tóm skilagrein/Fyrsta skilagrein
Skref 2
Velja: mánuð
Velja þarf stéttarfélag: Ekkert stéttarfélag, VR, Félag tanntækna og aðstoðafólks tannlækna
Ýtt á: Áfram
Skref 3
Skráir: Gjöld sem á að skrá
Ef launagreiðandi hefur ekki áður sent til sjóðsins rafrænt þarf að velja númer 3 = Tóm skilagrein/Fyrsta skilagrein
Ýtt á: Áfram
Skref 4
Sundurliðun sést á gjöldum á skilagreininni
Ýtt á: Áfram ef allt stemmir
ATH: Ef laun breytast ekki milli mánaða er hægt að endurtaka skilagrein fram í tímann. Til þess þarf að haka við „Endurtaka“ og slá inn fjölda mánaða. (hér valið að endurtaka 11 sinnum = 12 mánuðir)
Skref 5
Hér sést að skilagrein hefur verið stofnuð númer xxx og krafa send í Netbanka ef beðið hefur verið um það.