Samanburður lána

- Verðtryggð eða óverðtryggð -

  Verðtryggð lán Óverðtryggð lán
Hægari eignamyndun (verðbólga hækkar höfuðstól)  
Hraðari eignamyndun (höfuðstóll er óháður verðbólgu)  
Verðbólga hefur bein áhrif á greiðslubyrði  
Vaxtaákvarðanir geta hækkað/lækkað greiðslubyrði töluvert  
Minni líkur á sveiflum í greiðslubyrði  

 

  Jafnar greiðslur Jafnar afborganir
Mánaðargreiðsla (afborgun + vextir) er jöfn út lánstímann. *  
Afborganir af höfuðstól eru jafnar, vaxtabyrði fer lækkandi. *  
Mánaðarlegar greiðslur eru lægri í upphafi.  
Mánaðarlegar greiðslur eru hærri í upphafi, fara svo lækkandi.  
Hægari eignamyndun.  


* Í verðtryggðum lánum breytast mánaðargreiðslur í takt við verðbólgu.