Almennar upplýsingar

Sjóðfélagar eiga rétt á að fá lífeyrissjóðslán hjá sjóðnum að uppfylltum nokkrum skilyrðum. Hér til hliðar eru margvíslegar og gagnlegar upplýsingar varðandi lántöku.

Vegna mikilla anna lánadeildar við afgreiðslu lánsumsókna má búast við að um 6 vikur taki að afgreiða lánsumsókn frá því að öllum gögnum hefur verið skilað til sjóðsins.

Afar mikilvægt er því að gæta þess að öllum nauðsynlegum gögnum hafi verið skilað, vinnsla umsóknar getur ekki hafist fyrr en svo er.


  • lánareglur
  • veð
  • gjaldskrá
  • vaxtatafla
  • innheimtuferli
  • spurt og svarað